Hleð Viðburðir

Á heildina litið býður upp á skemmtilega og jákvæða fræðslu um streitu og í kjölfarið slökun & hugleiðslu.

– Áhrif streitu á líf okkar, jákvæð & neikvæð.
– Streitustjórnun – hvað getum við sjálf gert?
– H-in til heilla!
– Áhrif slökunar & hugleiðslu/núvitundar á streitu.

Á heildina litið:
Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalæknir hefur megnið af sinni starfsævi verið að sinna þeim sem veikst hafa eða slasast en hefur með tímanum æ meira verið að beina kröftum sínum að heilsueflingu og forvörnum. „Lífið býður stöðugt upp á nýjar áskoranir og það er mikilvægt fyrir okkur sem manneskjur að geta tekist á við þær. Við þurfum að nýta streituna til þess á jákvæðan hátt en ekki að leyfa henni að buga okkur.”

Gyða Dröfn Tryggvadóttir, lýðheilsufræðingur, jógakennari og zen hugleiðsluiðkandi. Hugleiðslan hefur lengi verið stór hluti af lífi hennar og mikilvægi þess að huga að andlegri sem og líkamlegri heilsu. „Iðkun hugleiðslu vekur upp hug okkar og hjálpar okkur að vera virkari þátttakendur í eigin lífi.”

Margrét Alice Birgisdóttir, heilsumarkþjálfi NLP. “Ef við bíðum eftir rétta augnablikinu gætum við þurft að bíða alla ævi”.

Upplýsingar

Dagsetn:
12/02/2015
Tími:
17:00 - 18:30
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Á heildina litið

Staðsetning

Hjóðberg
Grundarstíg 10
Reykjavik, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904
View Staðsetning Website