Hleð Viðburðir

Þóra Björk Schram sýnir nú verk sín í veitingastofum Hannesarholts en þau eru unnin með akrýl og blandaðri tækni.

Sýningin stendur til 5. janúar 2016

Þóra Björk byggir list sína á margvíslegri tækni, litameðferð og notar mynstur sem hún vinnur með og blandar á einn eða annan hátt bæði í málverkin og textílinn og leikur sér með áferð, mynstur og stemmningu.

Verk hennar hafa sterka skírskotun í íslenska náttúru sem er henni mjög hugleikin og hún vísar í veðurfar, landslag, birtu og liti til að ná fram stemmningu í hönnun sinni. Þóra vinnur verkin sín í mörgum lögum þannig að litirnir öðlast mikla dýpt og um leið skapast viss dulúð í myndunum.

Þóra Björk Schram er textílhönnuður og myndlistarmaður, vinnustofa hennar er í Gufunesi.

Hún  rekur í samvinnu við aðra listamenn hönnunar og listmunaverslunina Skúmaskot, að Skólavörðustíg 21 en þar selur hún alla sína hönnun og myndverk.

Nánar um myndlist og hönnun Þóru Bjarka:
www.facebook.com/thorabjorkdesign
http://thorabjorkdesign.is/

All my work is molded by the variation of different colors found in the surrounding habitat here in Iceland, whether it comes from the midnight sun during the peak of summer or represented by the autumn twilight or the dark winter nights, the northern lights or simply when the light breaks through  the gloomy fog or between the raindrops in early spring.  Seasonal colors, long summer nights, dark short winter days, black remote deserts, white icy glaciers and green juicy meadows inspire me every day. When I paint patterns and colors on canvas it is like watching the sunrise in the morning. And when I have completed a design task, it is like enjoying a colorful romantic sunset after a perfect fulfilling day. Living on an island with such contrast in weather, where volcanic eruptions and earthquakes  remind  us frequently of their ruthless power, while at the same time make me feel alive and tell me that I am a small part of something really majestical.

 


 

 

Upplýsingar

Dagsetn:
24/11/2015
Tími:
08:00 - 17:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,