2025-12-06T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Það er orðinn árlegur viðburður hjá okkur að bjóða mismunandi hönnuðum að sýna verk sín hjá okkur í Hannesarholti.

Sýnendur í ár eru á öllum aldri og af öllum sviðum hönnunar það verður því nóg um að vera í húsinu þessa helgi.

Upplýsingar

  • Byrja: 10/03/2016 @ 17:00
  • Enda: 13/03/2016 @ 17:00

Skipuleggjandi

Staðsetning

Go to Top