This event has passed.
Ljóðamaraþon í Hannesarholti
16/12/2017 @ 14:00 - 17:00
| FreeLjóðamaraþon í Hannesarholti
laugardaginn 16. desember
14:00 og fram eftir degi
Hannesarholti, Grundarstíg 10
aðgangur ókeypis
Fleiri upplýsingar gefur Fríða Ísberg í s. 693 9464
Það verður haldið Ljóðamaraþon í Hannesarholti frá klukkan 14.00 og allan liðlangan daginn í Hannesarholti laugardaginn 16. desember. Tilefnið er ærið: við þurfum öll að kljást við desembermyrkrið með einum eða öðrum hætti.
Skáldin sem lesa úr verkum sínu:
(Kl.14.00)
Fríða Ísberg, Slitförin
Hallgrímur Helgason, Fiskur af himni
Soffía Bjarnadóttir, Ég er hér
Kött Grá Pje, Hin svarta útsending
Kristín Ómarsdóttir, Kóngulær í sýningargluggum
Dóri DNA, Órar, martraðir og hlutir sem ég hugsa um þegar ég er að keyra
Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Flórida
(Kl.15.00)
Jónas Reynir Gunnarsson, Stór olíuskip
Dagur Hjartarson, Heilaskurðaðgerðin
Heiðrún Ólafsdóttir, Ég lagði mig aftur
Valdimar Tómasson, Dvalið við dauðalindir
Ragnar Helgi Ólafsson, Handbók um minni og gleymsku
Brynjar Jóhannesson, Hár / Kraðak o.fl.
Halldóra Thoroddsen, Orðsendingar
(Kl.16.00)
Jón Örn Loðmfjörð, Sprungur
Bragi Ólafsson, Öfugsnáði
Guðrún Heiður Ísaksdóttir, Mörufeldur, móðurhamur
Margrét Lóa Jónsdóttir, biðröðin framundan
Gunnhildur Þórðardóttir, Götuljóð
Eydís Blöndal, Án titils
Ásta Fanney Sigurðardóttir
+ leynigestir
Kynnir er skáldið Kári Tulinius, en fyrr á árinu sendi hann frá sér skáldsöguna Móðurhugur.