Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga
Það gerist væntanlega ekki oft nú á dögum að það sé auglýst eftir kaupakonum og týndir lindarpennar komi í leitirnar. Slíkt tilheyrir að mestu liðinni tíð. En árið 1933 þótti ekkert óvenjulegt við það, samanber auglýsingarnar hér að neðan.
Heimildir:
Lindarpenni fundinn. (1933, 26. júní). Alþýðublaðið.
2 kaupakonur… (1933, 15. júní). Vísir.