Viltu gerast meðlimur í félaginu Hollvinir Hannesarholts?
Félagsfólk fær fréttabréf reglulega til að fylgjast með því hvað er um að vera í Hannesarholti og boð á viðburði eins og Hollvinafögnuði.
Félagið var stofnað í október 2017 og hefur þann tilgang að styðja við starfsemi Hannesarholts með ráðum og dáð. Félagsaðild kostar 5000 kr á ári.
Við fögum því að fá gott fólk til liðs við okkur.