Upptökur af umræðufundum Heimilis Heimsmarkmiðanna
Evrópubúar henda 2 milljónum tonna af vefnaðarvöru á hverju ári. Á hverri sekúndu er sem samsvarar einum ruslabíl með vefnaðarvöru urðað eða brennt.
Mörg okkar gefa óæskileg föt til góðgerðarverslana og fatasöfnunarbanka – en vitum við virkilega hvað verður um þau?
Á þessum öðrum fundi Heimili Heimsmarkmiðanna fórum við í saumana á fatnaði okkar, og veltum því fyrir okkur hvernig við getum verið smart og verið með hreina samvisku.
“There’s no such thing as away. When we throw things away they must go somewhere.” – Annie Leonard
Sérfræðingar fundarins voru:
Sigríður Ágústa fatahönnuður
Ragna Bjarna fatahönnuður og fagstjóri fatahönnunarbrautar LHÍ
Freyr Eyjólfsson Verkefnisstjóri Hringrásarhagkerfisins hjá Sorpu
Fundarstjórnin var í traustum höndum Sirrýar Arnardóttur, rithöfundar og fjölmiðlamanns
Miðvikudagur 18. september kl. 17:30