Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og Henry Alexander Henrysson
Heimspekispjall – Lýðræðisleg ábyrgð og stjórnsýslan
HljóðbergÍ kjölfar Lekamálsins, svonefnda, lét forsætisráðherra þau orð falla að [...]
Heimspekispjall – Merking og tilgangur eftir Pál Skúlason
HljóðbergBjörn Þorsteinsson, Salvör Nordal, Henry Alexander og Skúli Skúlason munu flytja stuttar hugleiðingar um þá heilsteyptu kenningu um veruleikann sem Páll setur fram í verkinu um stöðu okkar í heiminum og samspil merkingar og tilgangs.
Heimspekispjall
HljóðbergJakob G. Rúnarsson og Róbert Jack, nýlega útskrifaðir með doktorspróf í heimspeki frá Háskóla Íslands fjalla annars vegar um Ágúst H.Bjarnason og hugspeki og hins vegar um Platón í ljósi þess að verða betri manneskja. Allir velkomnir og frítt inn í minningu Páls Skúlasonar heimspekings og fyrrum háskólarektors. Í