Arinstofan

Lítil og hugguleg stofa þar sem hægt er að setjast niður og fá sér kaffi

Yfirlit yfir arinstofuna

UM ARINSTOFU

Arinstofan hentar fyrir smærri fundi í einstaklega hlýlegu og heimilislegu umhverfi. Hægt er að panta kaffi og heimabakaðar kræsingar á fundinn frá eldhúsinu.

Hægt er að skoða Arinstofuna betur hér