Hljóðberg

Tónleika- og fyrirlestrasalur

UM HLJÓÐBERG

Í viðbyggingu (gengið inn frá Skálholtsstíg) er nýr og vandaður fjölnota salur.

Hljóðberg er tónleikasalur Hannesarholts og jafnframt stærsta útleigurými hússins. Sérstaklega var hugað að hljóðhönnun og hljóðvist salarins með flutning klassískrar tónlistar í huga. Í salnum er rómaður 211 Steinway flygill, sem var sérstaklega valinn fyrir Hannesarholt.

Hljóðberg hentar einnig til funda-, námskeiða og ráðstefnuhalds fyrir 15-80 manns og er bæði skjávarpi og hátalarakerfi til staðar.

Hægt er að skoða salinn enn betur hér

Mynd af flyglinum okkar stórfenglega
einhver gleymdi að setja alt texta :/