Töfrar náttúrunnar – vatnslitamyndir

Hannesarholt veitingastofur 1.hæð

Sýningaropnun laugardaginn 25. febrúar kl. 15 Marta Ólafsdóttir líffræðingur heldur sína fyrstu einkasýningu í Hannesarholti. Síbreytileg náttúra er yrkisefnið.

Listamaðurinn tekur á móti gestum á laugardag

Hlynur Helgason myndlistarmaður verður í Hannesarholti á laugardaginn milli kl. 14 til 15 og segir gestum og gangandi frá málverkum sínum. Sýning Hlyns - Málverk / 12 rendur - stendur til 12 maí.

Litur: GRÆNN

  Litur : Grænn Opnun 13 maí kl. 15. Velkomin [...]

Ljósmyndasýning – Gyðjan innra með þér

Hannesarholt veitingastofur 1.hæð

Opnun á ljósmyndasýningunni Gyðjan innra með þér í tilefni af útkomu bókarinnar The Goddess Within. Fríða Kristín Gísladóttir stendur að bókinni, en ljósmyndari er Ernir Eyjólfsson.

Vangaveltur – Málverkasýning Erlu Axels

Veitingastofur 1.hæð

Erla Axels opnar málverkasýninguna Vangaveltur í Hannesarholti laugardaginn 14.október kl.14. Um sýninguna segir hún: "í fjarlægð sé ég ofursmá hús í birtu borgarmarkanna og þegar ég lít mér nær sé ég mosann, grágrýtissprungur og breytileg jarðlög í klettum." Verkin eru unnin í blandaða tækni. Kórfélagar Erlu hjá Margréti Pálma syngja nokkur lög við opnunina.

Snorri Þórðarson – leiðsögn um sýningu

Veitingastofur 1.hæð

Snorri Þórðarson myndlistarmaður, f.1988, veitir leiðsögn um sína fyrstu einkasýningu í veitingastofum Hannesarholts föstudaginn 12.janúar kl.16.30. Snorri hefur ákveðið að ánafna Hannesarholti helmingi af andvirði seldra mynda á sýningunni.

Himneskt er að lifa

Hannesarholt Grundarstígur 10, Reykjavík

Þórunn Elísabet myndlistarkona opnar í Hannesarholti sýningu sem hún [...]