Myndlistarsýning
Töfrar náttúrunnar – vatnslitamyndir
Hannesarholt veitingastofur 1.hæðSýningaropnun laugardaginn 25. febrúar kl. 15 Marta Ólafsdóttir líffræðingur heldur sína fyrstu einkasýningu í Hannesarholti. Síbreytileg náttúra er yrkisefnið.
Málverk / 12 rendur – opnun – Hlynur Helgason
Veitingastofurnar 1.hæðOpnun einkasýningar Hlyns Helgasonar myndlistarmanns og listfræðings. Á sýningunni sýnir Hlynur olíumálverk og blekmálverk.
Listamaðurinn tekur á móti gestum á laugardag
Hlynur Helgason myndlistarmaður verður í Hannesarholti á laugardaginn milli kl. 14 til 15 og segir gestum og gangandi frá málverkum sínum. Sýning Hlyns - Málverk / 12 rendur - stendur til 12 maí.
Litur: GRÆNN
Litur : Grænn Opnun 13 maí kl. 15. Velkomin [...]
Ljósmyndasýning – Gyðjan innra með þér
Hannesarholt veitingastofur 1.hæðOpnun á ljósmyndasýningunni Gyðjan innra með þér í tilefni af útkomu bókarinnar The Goddess Within. Fríða Kristín Gísladóttir stendur að bókinni, en ljósmyndari er Ernir Eyjólfsson.
Síðasti sýningardagur – Þóra Jónsdóttir
Veitingastofur 1.hæðMálverkasýning Þóru Jónsdóttur ljóðskálds og myndlistarkonu lýkur í lok dagsins [...]
Vangaveltur – Málverkasýning Erlu Axels
Veitingastofur 1.hæðErla Axels opnar málverkasýninguna Vangaveltur í Hannesarholti laugardaginn 14.október kl.14. Um sýninguna segir hún: "í fjarlægð sé ég ofursmá hús í birtu borgarmarkanna og þegar ég lít mér nær sé ég mosann, grágrýtissprungur og breytileg jarðlög í klettum." Verkin eru unnin í blandaða tækni. Kórfélagar Erlu hjá Margréti Pálma syngja nokkur lög við opnunina.
Jórunn Kristinsdóttir veitir leiðsögn um sýninguna Blómalíf
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkMyndlistarkonan Jórunn Kristinsdóttir veitir leiðsögn um sýningu sína Blómalíf sunnudaginn 10. desember milli kl. 15.00 og 17.00
Snorri Þórðarson – leiðsögn um sýningu
Veitingastofur 1.hæðSnorri Þórðarson myndlistarmaður, f.1988, veitir leiðsögn um sína fyrstu einkasýningu í veitingastofum Hannesarholts föstudaginn 12.janúar kl.16.30. Snorri hefur ákveðið að ánafna Hannesarholti helmingi af andvirði seldra mynda á sýningunni.
Himneskt er að lifa
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkÞórunn Elísabet myndlistarkona opnar í Hannesarholti sýningu sem hún [...]