Félag íslenskra fræða
-
-
Sjálfsmyndir, ímyndir og menningarfærni. Vitnisburður kvæðahandrita frá 17. öld
HljóðbergÁ þriðja og síðasta rannsóknarkvöldi FÍF að vori flytur Þórunn Sigurðardóttir erindið: Sjálfsmyndir, ímyndir og menningarfærni. Vitnisburður kvæðahandrita frá 17. öld.
Frítt -
-
Félag Íslenskra Fræða – Dagný Kristjánsdóttir: Börn í bókum
HljóðbergHvað er barn? Þeirri spurningu hefur verið svarað misjafnlega gegnum tíðina. Í Bókabörnum sem kom út fyrir jólin er fjallað um mismunandi og breytilegar hugmyndir manna um bernskuna, hvernig börn séu og hvernig þau ættu að vera.
