tónleikar
-
-
Á leið til Moskvu
HljóðbergNathalía Druzin Halldórsdóttir mezzósópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari halda í [...]
kr.2.000 -
-
Jól í kallafjöllum
HljóðbergGuðrún Ásmundsdóttir, leikkona segir skemmtilega jólasögu í fylgd tveggja engla. [...]
kr.3.000 -
-
Tónleikar Agnesar Thorsteins mezzósópran
Sunnudaginn 3. Janúar kl. 16.00 heldur Agnes Thorsteins mezzosópran [...]
kr.2.500 -
-
Í návígi – Domenico Codispoti
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandÁ tónleikum sínum í Hannesarholti leikur Domenico Codispoti úrval af stuttum verkum eftir vel þekkt tónskáld, sem hann hefur í gegnum tíðina leikið oft sem aukalög. Þetta er aðgengileg og falleg efnisskrá og uppskrift að notalegu síðdegi, sem allir ættu að geta notið.
kr.3000 -
-
„Á vængjum söngsins“ Diddú og Anna Guðný
HljóðbergNotalegt laugardagssíðdegi með söngspili vinkvennanna Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur. Kristín Þorkelsdóttir sýnir pastelmyndir sem hún hefur unnið nýlega af Diddú.
kr.2500
