Week of Viðburðir
Bókmenntaspjall – Páll Baldvin Baldvinsson
Bókmenntaspjall með Páli Baldvinsyni þar sem verk hans Stríðsárin 1938-1945 verður til umfjöllunar Í erindi sínu mun Páll kynna þetta magnaða verk og fjalla um nokkra þætti þess með myndum frá þessu örlagaríka tímabili í sögu þjóðarinnar.
Már Gunnarsson styrktartónleikar
Hinn ungi og efnilegi píanóleikari Már Gunnarsson efnir til styrktartónleika vegna hljóðfærakaupa með honum verða; Herbert Guðmundsson, Geir Ólafsson, Ívar Daníels, Magnús Hafdal, Ísold Wilberg og Ágúst Ingvarsson
Syngjum saman
Fjöldasöngur fyrir almenning þar sem textar birtast á skjá og allir taka undir. Björgvin Þ.Valdimarsson stjórnar söngstundinni að þessu sinni. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum.
