Week of Viðburðir
Heilsuspjall – sársauki
Arnór Víkingsson gigtlæknir og Eggert Birgisson sálfræðingur ræða við gesti um sársauka í víðu samhengi.
Heimspekispjall
Nýdoktorar í heimspeki Jón Ásgeir Kalmansson og Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ræða við gesti um rannsóknir sínar og fundna fjársjóði.
Jazzveisla Kristjönu Stefáns
Jazz - veisla fyrir öll vit Föstudagsköldið 18.mars tekur Jazztríó Kristjönu [...]
Bókakaffi – að yrkja hamingjuna
Að yrkja hamingju Í tilefni af alþjóðlegum degi hamingjunnar 20. [...]
