2026-01-30T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

„Aftur í hring“ er sjálfstætt framhald af fyrri sýningu Hörpu Másdóttur á hringlaga málverkum þar sem hún heldur áfram að endurhugsa hinn hringlaga flöt með því að byggja upp, rífa niður, afmá og byggja upp á ný. Allt getur gerst í öruggu umhverfi hringformsins og hringnum er lokað.

Opnun laugardaginn 4. febrúar kl.14:00-16:00

Sýningin stendur til 23. febrúar 2023
Opið alla daga vikunnar frá kl.11:30-16:00 nema sunnudaga og mánudaga

Upplýsingar

Staðsetning

Go to Top