Hleð Viðburðir

Gréta Salóme Stefánsdóttir stjórnar hálftíma langri söngstund með börnum og foreldrum kl.15 fimmtudaginn 21.apríl og sunnudaginn 24.apríl. Gréta Salóme er söngkona, tónskáld, textahöfundur og fiðluleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Gréta keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision 2016 með lagið „Raddir“ og keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision árið 2012 með lagið „Mundu eftir mér.“

Upplýsingar

Dagsetn:
21/04/2016
Tími:
15:00 - 15:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hjóðberg
Grundarstíg 10
Reykjavik, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904
View Staðsetning Website