Hleð Viðburðir

Ólöf Sverrisdóttir er menntuð leikkona og hefur unnið sem sögukona hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur síðastliðin 8 ár. Þar varð Sóla sögukona til. Sóla sögukona er dóttir Grýlu og er karakter sem hefur komið fram í Stundinni okkar og við hin ýmsu tækifæri. Bókin Sóla og sólin kom út 2014 og fjallar um Sólu Grýludóttir þegar hún var ung og sólin týndist. Það gerðist einmitt á sumardaginn fyrsta.

 

Upplýsingar

Dagsetn:
21/04/2016
Tími:
16:00 - 16:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Skipuleggjandi

Hannesarholt