2025-12-14T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Ólöf Sverrisdóttir er menntuð leikkona og hefur unnið sem sögukona hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur síðastliðin 8 ár. Ólöf kemur í Hannesarholt á Barnamenningarhátíð, spjallar við börnin og segir sögur.

Upplýsingar

Skipuleggjandi

Staðsetning

Go to Top