Hleð Viðburðir

Fjölskyldutónleikar sem hverfast um ljóð Hannesar Hafstein.

Flytjendur og höfundar eru Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir, Álfgrímur Aðalsteinsson og Árni Húmi Aðalsteinsson, en öll hafa þau samið og sungið lög við ljóð skáldsins.

Það verður um einstaka fjölskyldustemmningu að ræða og dagskráin endurspeglar aðkomu ólíkra kynslóða þar sem boðið verður upp á bæði nýtt og gamalt efni. Miðasala á tix.i

Upplýsingar

Dagsetn:
29/04/2023
Tími:
16:00 - 17:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map