
Bókmenntaspjall – Blundar í þér bók?
17/02/2016 @ 20:00
| kr.1000Blundar í þér bók?
Leikkonan Þóra Karítas Árnadóttir segir frá tilurð bókarinnar Mörk – saga mömmu.
Fyrirlesturinn er opinn öllum en ekki síst ætlaður þeim sem eru að gæla við að skrifa bók og eru í leit að innblæstri. Höfundur lýsir á heiðarlegan hátt sköpunarferlinu og deilir með áhorfendum krefjandi, óvæntu og örlagaríku ferðalagi. Mörk saga mömmu kom út hjá Forlaginu í apríl 2015 og var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna 2016.

