2025-12-14T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

VERTU ÓSÝNILEGUR – FLÓTTASAGA ISHMAELS nefnist nýútkomin skáldsaga Kristínar Helgu Gunnarsdóttur, sem byggð er á viðtölum, fréttum og heimildum um borgarastyrjöldina í Sýrlandi. Kristín Helga segir frá bók sinni í bókakaffi í Hannesarholti sunnudaginn 14.janúar kl.16. Kristín Helga er margverðlaunaður rithöfundur, núverandi formaður rithöfundasambandins og starfaði áður sem fréttamaður. Enginn aðgangseyrir er á bókakaffið, en fólki er frjálst að kaupa sér kaffi og meðlæti.

Upplýsingar

  • Dagsetn: 14/01/2018
  • Tími:
    16:00
  • Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Go to Top