Hleð Viðburðir

Sigríður Hagalín Björnsdóttir er fréttamaður á Ríkisútvarpinu. Í fyrstu skáldsögu sinni tekst hún á við spurningar um hvað sé að tilheyra fjölskyldu og vera Íslendingur, hvað sameini okkur og sundri. Bókin hefur fengið frábærar viðtökur, en útgáfurétturinn er þegar seldur til Frakklands og Þýskalands.
Tilnefnd til Fjöruverðlaunanna!
„Maður segir bara: Vá!“ sagði Kolbrún Bergþórsdóttir í Kiljunni, en gagnrýnendur Kiljunnar voru á einu máli um að Eyland væri sérlega vel heppnuð frumraun, spennandi, áhugaverð og vel skrifuð.

 

Upplýsingar

Dagsetn:
05/03/2017
Tími:
16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Veitingastofur 1.hæð