Hleð Viðburðir

 

Kvölddagskrá með Einari Má Jónssyni, sem hann nefnir “Myndir af fortíðinni,” og fjallar um söguritun og stöðu hennar, og hinar ýmsu leiðir til að lýsa fortíðinni. Kvöldið hefst á fyrirlestri Einars, og eftir hlé les hann upp úr óútkominni bók sinni sem er framhald af  Örlagaborginni sem hann gaf  út á síðasta ári. Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari leikur Les barricades mysterieuses eftir Francois Couperin, sem tengist beint efni fyrirlestursins.

Upplýsingar

Dagsetn:
16/12/2013
Tími:
20:00 - 22:00
Verð:
ISK1000
Viðburður Categories:
, ,

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg