

Bókvit
5. apríl @ 11:30 - 12:30
Heimspekilegur andi mun svífa yfir vötnum í Hannesarholti þegar eftirfarandi rithöfundar lesa úr bókum sínum laugardaginn 5. apríl kl.11.30-12.30.
Valur Gunnarsson – Hvað ef ? – Hvað ef lykilatburðir í mannkynssögunni verið öðruvísi?
Gunnar Hersveinn – Friðarmenning – í bókunum Gæfuspor, Orðspor og Hugskot.
Gunnar Ágúst Harðarson – Fingraför spekinnar: Kaflar úr sögu íslenskrar heimspeki á miðöldum.
Geir Sigurðsson – Óljós, Saga af ástum – skáldsaga eftir heimspeking