

Bókvit
25. janúar @ 11:30 - 12:30
Hannesarholt hefur í gegnum tíðina sinnt bókmennt með ýmsum hætti og í vistarverum hússins er allnokkur bókakostur, sem gestum býðst að glugga í og njóta á meðan þeir dvelja í húsinu. Undanfarið hefur Hannesarholt boðið rithöfundum að lesa uppúr bókum sínum á laugardögum kl.11.30-12.30 á völdum laugardagsmorgnum. Laugardaginn 25.janúar lesa eftirfarandi rithöfundar úr verkum sínum:
Gunnar Randversson, Þegar ég var lítill var ég alltaf hræddur
Anna Valdimarsdóttir, Hugrækt og hamingja. Vestræn sálarfræði, austræn viska og núvitund. 2014
Anna S.Björnsdóttir, Kyrralíf
Dagmar Vala Hjörleifsdóttir,
Kathy D’Arcy, poems
Óskar Magnússon