Event Series:
Eldblik: Cauda Collective
Cauda Collective: Strengjafjölskyldan
17. nóvember @ 11:00 - 12:00
Strengjafjölskyldan
Hannesarholti, 17. nóvember 2024 kl. 11:00
Á þessum fjölskyldutónleikum fá ungir tónleikagestir að kynnast hljóðfærum strengjafjölskyldunnar í gegnum skemmtilegar sögur og tónlist frá ýmsum tímabilum. Í lok tónleikanna er hægt að skoða hljóðfærin í návígi, spyrja spurninga og prófa að spila! Hentar börnum á leikskólaaldri.
3.900 kr