Hleð Viðburðir

Þar sem uppselt var á Kvöldstund með Helenu Eyjólfs 23.febrúar verður leikurinn endurtekinn sunnudaginn 26.febrúar kl.17. Helena á það einstaka afrek að eiga að baki ríflega 60 ára feril sem söngkona, en hún fagnaði 75 ára afmæli sínu fyrir skemmstu.  Síðastliðið haust gaf hún út sína fyrstu eiginlegu sólóplötu, með fulltingi Karls Olgeirssonar og Jóns Rafnssonar, sem verða með Helenu í Hannesarholti.

Upplýsingar

Dagsetn:
26/02/2017
Tími:
17:00 - 18:00
Verð:
kr.3000
Viðburður Category:
Vefsíða:
https://midi.is/atburdir/1/9965/Kvoldstund_med_Helenu_Eyjolfs

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg