Tónleikar farfugla
30/12/2017 @ 12:00
| kr.2500Laugardaginn 30. desember verða Farfuglatónleikar Hannesarholts haldnir, annað árið í röð. Tónleikarnir eru tileinkaðir tónlistarnemendum sem stunda nám við skóla erlendis, og spila sjaldnan fyrir íslenska áheyrendur.
Miðar á tónleikana kostar 2500,- og er miðasala á midi.is, sjá neðar:
Farfuglarnir 2017 eru:
Ingi Bjarni Skúlason píanó og Þórdís Gerður Jónsdóttir selló: frumsamið og spuni: Kl. 12.00 Miðasala
Jiji Kim og Gulli Björnsson klassískur gítar – ný “ambient” tónlist Kl. 14.00 Miðasala
Steiney Sigurðardóttir selló og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó – Brahms, Schumann og Bach : Kl. 16.00 Miðasala
Jóna G.Kolbrúnardóttir söngur og Bjarni Frímann píanó – Schumann, Sibelius, Liszt o.fl. Kl. 18.00 Miðasala
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir selló og Jane Ade píanó – Bach og Chopin: Kl. 20.00 Miðasala