2024-12-23T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Hallgrímur Helgason les upp úr nýrri ljóðabók sinni Fiskur af himni á baðstofulofti Hannesarholts. Þetta er önnur ljóðabók Hallgríms og er efniviðurinn býsna persónulegur. Þegar á reynir í lífsins ólgusjó er skáldskapurinn „í senn áskorun og líflína,“ eins og segir á bókarkápu. Hallgrímur er fjölhæfur í listsköpun sinni, málar, yrkir, þýðir og skrifar skáldsögur.
Á sónarskjá læknisins
snjóbylurinn í iðrum hennar
Í veðrinu miðju
glittir í dauft blikkandi ljós

Trilla í sjávarháska

Upplýsingar

Dagsetn:
23/11/2017
Tími:
18:30
Viðburður Category:
Go to Top