Hleð Viðburðir

Hannesarholt óskar öllum vinum og velunnurum friðsælla hátíða og gleðiríkra stunda í faðmi fjölskyldu og vina. Starfsfólk Hannesarholts kemur aftur til starfa 3.janúar, að einum degi undanskildum, en laugardaginn 30.desember verður helgaður tónleikum „farfugla.“ Tónlistarnemar í útlöndum í jólafríi heima á Íslandi halda fimm tónleika þennan dag, frá kl.12-21. Nánari útlistanir á tónlistarmönnum og efnisskrá hér að neðan. Allir velkomnir. Miðasala á midi.is

Upplýsingar

Byrja:
24/12/2017 @ 03:45
Enda:
29/12/2017 @ 17:00
Viðburður Category: