Hleð Viðburðir
Sigtryggur Berg verður á staðnum til að segja okkur frá nýju sýningunni „Kaffipása“ sem er til sýnis í Hannesarholti. Nú fer hver að verða síðastur að bera þessi verk augum, því sýningin verður tekin niður í byrjun næstu viku.
Komið í laugardagskaffipásu í Hannesarholti og spjallið við Sigtrygg Berg um kaffipásur.
Frá kl. 12:30-14:00

Upplýsingar

Dagsetn:
5. október
Tími:
12:30 - 14:00
Viðburður Categories:
,

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map