2025-12-08T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Jamie Laval er Bandarískur fiðluleikari sem leikur líflegar Keltneskar melódíur, undurfagra forna tónlist og segir skemmtisögur sem höfða til allrar fjölskyldunnar. Tónlist hans hrífur jafnt ungra sem aldraðra, jafnt áhugafólk um jass, klassík og þjóðlagatónlist.

Laval hefur notið alþjóðlegrar velgengni og er staddur á Íslandi í tilefni af þjóðlagahátíðinni á Siglufirði.

 

Upplýsingar

Skipuleggjandi

Staðsetning

Go to Top