2026-01-30T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Gísli Víkingsson hefur starfað við hvalarannsóknir síðan 1986 og átti því nýlega 30 ára starfsafmæli í faginu.

Hann mun í erindu sínu skauta létt yfir rannsóknarferilinn, m.a. út frá nýlegri doktorsritgerð sinni, en auk þess skoða fyrirbærið hvali frá ýmsum sjónarhornum með aðstoð gesta.

Gestum gefst kostur á að gæða sér á léttum kvöldverði. Bóka þarf borð í síðasta lagi kl. 16.00, nánari upplýsingar hér.  Súpa og heimabakað brauð verður einnig í boði.

Upplýsingar

Skipuleggjandi

Staðsetning

Go to Top