Hleð Viðburðir
Halldór Haralds og Jónas Sen spjalla við gesti um lífið og listina, leika stutt píanóverk og sýna m.a. kafla úr sjónvarpsþættinum “Tíu fingur.” Jónas les úr væntanlegri bók um ævi Halldórs, kafla sem fjallar um æskuna og táningsárin, þar sem húmorinn ræður ríkjum.
Húsið opnar klukkan 18.30 fyrir gesti sem vilja gæða sér á léttum kvöldverði áður en spjallið hefst. Athugið að panta þarf borð með því að hringja í síma 511-1904 eða senda tölvupóst á hannesarholt@hannesarholt.is

Upplýsingar

Dagsetn:
19/04/2016
Tími:
20:00
Verð:
kr.1000
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,
Vefsíða:
https://midi.is/event/1/9555/Kvoldstund_med_Arna_Bjornssyni

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg