Hleð Viðburðir

Jörmundur Ingi segir missannar sögur af formæðrum sínum þeim Geirlaugu Filippusdóttur, Þórunni Gísladóttur (Grasa-Þórunni) og Þórunni eldri.

Allar voru þær vel að sér í grasafræðum og stunduðu graslækningar.

Húsið opnar klukkan 18.30 fyrir gesti sem vilja gæða sér á léttum kvöldverði áður en spjallið hefst. Athugið að panta þarf borð með því að hringja í síma 511-1904 eða senda tölvupóst á hannesarholt@hannesarholt.is

Upplýsingar

Dagsetn:
03/05/2016
Tími:
20:00
Verð:
kr.1000
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , , ,

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg