Hleð Viðburðir

Lesið á loftinu er endurvakinn viðburður í Hannesarholti, þökk sé liðsmönnum Hollvina Hannesarholts. Anna Sigríður Helgadóttir söngkona les fyrir börnin sunnudaginn 27.september kl.13. Hún les bókina:

NORN Höfundar: Kim Fupz Aakeson og Rasmus Bregnhöi

Pabbi hefur eignast kærustu. Hún er með sítt hár, sítt, grænt og úfið. Og skemmdar tennur. Vörtur. Uppmjóan hatt. Það er brennisteinslykt af henni. Hún er NORN!

Brakandi fyndin saga um flókna fjölskyldu. Guðni Kolbeinsson þýddi.

Upplýsingar

Dagsetn:
27/09/2020
Tími:
13:00 - 13:30
Viðburður Category:

Staðsetning

Grundarstígur 10
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904