2025-12-14T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

 

Litur : Grænn
Opnun 13 maí kl. 15.
Velkomin á samsýningu Hörpu Másdóttur og Hrafnhildar Gunnarsdóttur á ljósmyndum teknum 2016 á Íslandi og í Arizona. Sjónrænt samtalið gefur þessum ólíku aðstæðum eigið tungumál þar sem litir, áferð og andstæður renna saman og segja sína eigin sögu.

Upplýsingar

Go to Top