Hleð Viðburðir
Hannesarholt kynnir röð ljóðasöngstónleika í samvinnu við Gerrit Schuil, sem munu ná yfir allan veturinn. Alls verða haldnir sex tónleikar í vetur í þessarri seríu, þeir verða u.þ.b klukkustundar langir og munu söngvarar kynna tónleikana sjálfir. Elmar Gilbertsson flytur á  þessum fyrstu tónleikum lög eftir Robert Schumann, sem allir eru með texta eftir Heinrich Heine.

Upplýsingar

Dagsetn:
21/09/2014
Tími:
18:00
Verð:
ISK2500
Viðburður Category:
Vefsíða:
http://midi.is/tonleikar/1/8482

Skipuleggjandi

Gerrit Schuil

Staðsetning

Hljóðberg