Ljóðasöngur í Hannesarholti
11/10/2015 @ 16:00
| kr.2500Tónleikaröð í samstarfi við Gerrit Schuil píanóleikara, sem fær til liðs við sig einvalalið söngvara. Þetta verða fyrstu tónleikar vetrarins. Hallveig Rúnarsdóttir syngur og Gerrit Schuil spilar með á flygilinn.
Á efnisskránni verða verk eftir Debussy og Ravel.
Claude Debussy: Fetes Galantes 1
En sourdine
Fantoches
Claire de Lune
Maurice Ravel: Cinq melodies populaires Grecques
Chanson de la mariée
La-bas, vers l‘église
Quel galant m‘est comparable
Chanson des cueilleuses de lentisques
Tout gai !