Hleð Viðburðir

Jóhanna Pétursdóttir ljósmyndari og landgræðslufræðingur opnar sýningu í stofum Hannesarholts á makró-ljósmyndum sem teknar eru á árunum 2005 – 2015. Sköpunarverk vatns í náttúrunni er meginþema sýningarinnar; þarinn í sjónum, plöntur í ferskvatni, vatn í lífverum og kynjamyndir í frosnu vatni eða myndir af gróðri á hverasvæðum.  Jóhanna fangar að hið smáa sem alla jafna er okkur hulið.  Myndirnar verða abstrakt, eru litríkar og stundum erfitt að segja til um viðfangsefnið. Sjá nánar hér til hliðar í fréttadálki.

Upplýsingar

Dagsetn:
04/06/2016
Tími:
15:00 - 17:00
Viðburður Category: