2025-12-08T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir flytja ljóðatónleika í Hannesarholti miðvikudagskvöldið 31.október í samvinnu Óperudaga og Hannesarholts.

Söngvar og dansar dauðans er ljóðaflokkur saminn af Modest Mussorgsky á áratugnum 1870-80 við ljóð Arseny Golenishchev-Kutuzov. Dauðinn spilar veigamikið hlutverk í öllum lögunum, þau lýsa á ljóðrænan hátt raunveruleika 20.aldar Rússland: ungbarnadauða, dauða á yngri árum, drykkfelld ævintýri og stríði.

Söngvar farandmannsins er ljóðaflokkur saminn af Gustav Mahler við sinn eigin texta á árunum 1884-5. Mahler samdi flokkinn eftir misheppnaða ást á sópran söngkonunni Jóhanna Richter, en þau kynntust í Þýskalandi á meðan hann stjórnaði þar. Lögin lýsa eigin tilfinningareynslu tónskáldsins.

Upplýsingar

Staðsetning

  • Grundarstígur 10
    Reykjavík, 101 Iceland
    + Google Map
  • Phone 5111904
Go to Top