Hleð Viðburðir

Kjartan Ari Pétursson opnar málverkasýningu sína SPÍRALAR INNÍ SPÍRALA í Hannesarholti fimmtudaginn 8.febrúar kl.15.

Kjartan er fæddur í Reykjavík 1972. Hann fæst við teikninginguna, með petta. Verk hans eru tvívíð, en innan myndarammans rúmast hyldýpi sem skapast við tímakrefjandi hreyfingar handar og auga við teikninguna, “sem hefst á einum punkti á blaði og hringgerist, gárast eða bylgjugerist í þær áttir sem hugurinn beinir þeim í, í ákveðnu flæðis-ástandi, utan tíma og út fyrir myndaramman.” Kannski má líta á verkin sem mynd af undirvitund?

Sýningin er sölusýning og stendur til 27.febrúar.

Upplýsingar

Byrja:
8. febrúar @ 15:00
Enda:
27. febrúar @ 17:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map