Hleð Viðburðir

Nýi tónlistarskólinn fagnar 40 ára starfsafmæli um þessar mundir og munu kennara skólans halda tónleika af því tilefni sunnudaginn 6. oktober kl.12.15. Úr röðum kennaranna stíga fram framúrskarandi listamenn sem flytja fjölbreytta og skemmtilega efnisskrá. Allir velkomnir – enginn aðgangseyrir.