Hleð Viðburðir

Ólöf Sigursveinsdóttir sellóleikari og Einar Bjartur Egilsson píanó leika saman sunnudaginn 5.apríl kl.12.15-12.45 í beinu streymi frá Hljóðbergi Hannesarholts. Lögin eru ein þau allra fegurstu eins og Liebestraum eftir Franz Liszt í útsetningu sellóleikarans Cassado, lag úr kvikmyndinni Schindler’s List eftir John Williams og ekki síst dýsæt íslensk náttúrustemning eftir píanistann Einar Bjart. Lagalistinn verður ekki ýkja langur en þeim mun betri!

Mega þá allir njóta þeirrar gjafar sem listin veitir á einstökum tímum heima í stofu eða eldhúsi sínu!

Upplýsingar

Dagsetn:
05/04/2020
Tími:
12:00 - 12:30
Viðburður Categories:
,

Staðsetning

Grundarstígur 10
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904