Hleð Viðburðir

Romain Collin og Bergur Þórisson halda áfram að kanna landslag tækifæranna í að blanda akústískri tónlist og elektrónískri í frjálsum spuna. Romain opnar tónleikaröð sína 2023 í Hljóðbergi Hannesarholts með þessu sérstaka samstarfi laugardagskvöldið 28. janúar kl.20. Tvíeikið er að vinna í annari breiðskífu sinni á meðan Romain dvelur á Íslandi, en þeir munu taka upp tónleikana , fyrsta platan þeirra er væntanleg á Edition Records í júní ’23.

Takmarkaður sætafjöldi. Miðar aðeins seldir á tix.is

Romain Collin and Bergur Þórisson keep on exploring the landscape of sonic possibilities by mixing acoustic and electronic music in free improvisations. Romain opens his 2022 concert series at Hannesarholt’s Hljóðberg with this special collaboration on Saturday evening, January 28 at 8pm. Currently working on their second album, the duo will be recording the concert as their first record is slated for release on Edition Records in June ’23.

Limited number of tickets only sold at tix.i

Upplýsingar

Dagsetn:
28/01/2023
Tími:
20:00 - 21:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map