Hleð Viðburðir

Félag íslenskra fræða býður til skáldaskrafs á aðventu. Tveir rithöfundar
mæta til leiks, lesa úr nýútkomnum bókum og spjalla við viðstadda. Gestir
kvöldins eru Eiríkur Guðmundsson (höfundur skáldsögunnar 1983) og Þórunn
Erlu- og Valdimarsdóttir (höfundur skáldættarsögunnar Stúlka með maga).
Mörk skáldskapar, endurminninga, sjálfslýsinga og ættarsagna verða í
brennidepli.

Allir velkomnir.

Upplýsingar

Dagsetn:
04/12/2013
Tími:
20:00 - 22:00
Verð:
Free
Vefsíða:
http://islensk.fraedi.is

Skipuleggjandi

Félag íslenskra fræða

Staðsetning

Hljóðberg