SLAUFUR OG HÖFUÐFÖT / BOWS AND HATS
11/10/2019 - 20/10/2019
ENGLISH BELOW
Utan dagskrár – List án landamæra
Aðgengi: Rautt. Sýningarrýmið er óaðgengileg fyrir fólk með hreyfihömlun.
Halldóra S. S. Bjarnadóttir sýnir prjónaðar slaufur fyrir smáhunda og fólk í Hannesarholti. Öll verkin á sýningunni eru til sölu.
Halldóra Sigríður Steinhólm Bjarnadóttir er fædd í Reykjavík þann 26. janúar 1989. Hún lauk grunnskólaprófi frá Suðurhlíðaskóla 2005 og námi frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 2009. Halldóra stundaði nám við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað 2010 og lauk diplómanámi fyrir nemendur með þroskahömlun frá Háskóla Íslands 2013.
Opið á opnunartíma Hannesarholts. þriðjudag – sunnudag 11:30-17:00 (hálf 12 til 5) nema fimmtudag 11:30-22:00 (hálf 12 til 10). Lokað mánudaga.
ENGLISH
Off-Venue
Slaufur og höfuðföt (Bows and Hats)| Halldóra S. S. Bjarnadóttir
Date: October 11th – 20th
Time: Grand opening October 11th at 2pm
Location: Hannesarholt, Grundarstígur 10, 101 Reykjavík
Opening Hours: Open during Hannesarholt’s opening hours. Tuesday – Sunday 11.30am to 5pm except on Thursdays from 11.30am to 10pm. Closed Mondays.
Event description: Halldóra S. S. Bjarnadóttir shows knitted bow ties for small dogs and people in Hannesarholt. All the exhibited works are for sale.
Access: Red. The exhibition is inaccessible to people with disabilities. Halldora is born in 1989. After compulsory education she studied at Reykjavik’s vocational school Iðnskólinn, The home ec. school in Hallormsstaður and received a Diploma for people with disabilities from the University of Iceland.
This is Halldora’s second exhibit at Hannesarholt in connection with Art without boarders – off venue this time.