Hleð Viðburðir

Hjálparsamtökin Sól í Tógó halda uppboð á verkum íslenskra myndlistarmanna í Hannesarholti, 30. nóvember kl. 16.

Meðal listamanna má nefna Elínu Hansdóttur, Ólaf Elíasson, Eggert Pétursson, Harald Jónsson, Gjörningaklúbbinn og Ragnar Kjartansson.

Ágóðinn rennur til byggingar heimilis fyrir munaðarlaus börn í Anehó í Tógó. Til að kynna sér starfið nánar er bent á:https://www.facebook.com/solitogo?fref=ts
http://solitogo.org/
Nánar um uppboðið:
http://uppbod.solitogo.org/
Opnun á sýningu verkanna hefst viku fyrir uppboð eða þann 23. nóvember kl. 16.
Kaffihúsið í Borðstofunni opið.

 

Upplýsingar

Dagsetn:
30/11/2013
Tími:
14:00 - 17:00
Viðburður Category:
Vefsíða:
http://uppbod.solitogo.org/

Skipuleggjandi

Sól í Togo

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map