2025-12-09T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Þær stöllur Margrét Eir og Sigríður Eyrún syngja sig inn í sumarið með uppáhlds söngleikalögunum sínum.
Á dagskránni verða meðal annars lög úr Hárinu, Wicked, Chicago, Hairspray og Showboat svo eitthvað sé nefnt.
Báðar eru þær löngu þekktar söngkonur og leikkonur og hafa unnið saman í leikhúsunum, þar á meðal í Þjóðleikhúsinu í Vesalingunum og Borgarleikhúsinu í uppsetningu á Mary Poppins.
Með þeim á tónleikunum er Karl Olgeirsson.

Upplýsingar

Skipuleggjandi

Staðsetning

Go to Top